
Viðskiptavinir okkar hafa ólíkar þarfir
- því bjóðum við upp á ólíkar þjónustuleiðir
Hvaða leið hentar þér?
-
Tímavinna.
Fyrir þá sem vita ekki ennþá hversu stórt verkefnið er í sniðum og þá sem þurfa bara smá aðstoð. Magnafsláttur af tímum í boði og hægt að nýta í heil verkefni eða einstaka verkþætti.
-
Einstök verkefni.
Fyrir þá sem eru með skilgreinda viðburði og verkefni. Gerum tilboð sem fela í sér eins mikla eða litla þjónustu og þarf að hverju sinni.
Mikil áhersla lögð á þarfir hvers og eins viðskiptavinar.
-
Þjónustusamningur.
Fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem vilja vera með reglulega viðburði.Sérsniðnir þjónustusamningar þar sem við sinnum því sem þarf að sinna að hverju sinni.Afsláttur af tímavinnu og sveigjanleigir skilmálar.